Baukur

by grisafjordur. in Craft > Paper

403 Views, 0 Favorites, 0 Comments

Baukur

image.jpeg
Við erum að sýna ykkur hvernig er hægt að gera bauk með hlutir sem þu getur fundið heima

Allt Sem Þú Þarft

image.jpeg
Taktu saman málningu,penslar, eggjabakka og pappírúllur, hníf og málingabakka

Næsta Skref

image.jpeg
taktu rúlluna og látu á eggjabakka þar sem er slétt og teiknaði eftir rúlluni

Klippa

image.jpeg
Klipptu út hringin og gerðu annan alveg eins

Líma

image.jpeg
Límdu bæði hringingin og annar þeirra á að vera með gati, gatið á að vera nógu stórt fyrir pening en ekki of stórt

Mála Og Búin

image.jpeg
Málaðu baukinn eins og þu vilt og þá er hann búin